Einföld hleðslustöð án kapals

Einföld hleðslustöð án kapals

215.000 kr.
Vörunúmer: hl-1-0
Hentar einstaklega vel fyrir heimili og minni fyrirtæki, einföld stöð hleður einn bíl í einu - 1*22KW. Hannaðar fyrir íslenskar aðstæður og eru vatns-, ryk- og vindþolnar sem tryggir langtímaendingu. Stöðvarnar eru í verndarflokki IP65 og eru CE vottaðar. Öll hönnun og samsetning fer fram á Íslandi og eru allir íhlutir frá viðurkenndum framleiðendum. Ef stöð bilar er einfalt er að skipta um íhlut og stöðin verður eins og ný á eftir. Stýribúnaður er í lokuðum plastkassa og skel úr ryðfríu stáli, einfalt er að útfæra útlit stöðvanna að óskum viðskiptavina. Hægt er að fá stöðvarnar með aðgangsstýringu og með eða án kapals.