Image
Image

Victor Reader Stratus hljóðbókaspilari

Áttu erfitt með lestur eða getur þú alls ekki lesið? er textinn of smár eða áttu erfitt með að halda á bókinni og viltu frekar hlusta? ef svo er, þá er Stratus hljóðbókaspilarinn lausnin fyrir þig.

Victor Reader Stratus er frábær hljóðbókaspilari fyrir geisladiska, hann er einfaldur í notkun og ætlaður þeim sem vilja njóta þess að hlusta á bækur og annað hljóðefni. Spilarinn býður upp á margvíslega leitarmöguleika, svo sem leit í efnisyfirliti eða einstaka köflum. Það sem meira er, þú getur tekið Stratus með þér hvert sem er, hann er einstaklega handhægur með endingaróðri hleðslurafhlöðu og þægilegu handfangi. 

 

Íslenskt viðmót og auðveldur í notkun

 • Hægt að leita í efnisyfirliti eða renna yfir bókina að vild
 • Auðvelt að finna og nota takka og stilla
 • Hraðasillir sem breytir ekki röddinni
 • Auðvelt að setja geisladiska í og taka út
 • Spilar einnig tónlistardiska og MP3 skrár
 • Stafræn hágæða hljóð
 • Góður hvíldar (sleep) hnappur
 • Upplýsir um stöðu rafhlöðu
 • Innbyggður hágæða hátalari og heyrnartækjatengi
 • Stærð: 22 x 21,6 x 4,8 cm
 • Þyngd: 0,95 kg með rafhlöðu
 • Hleðslurafhlaða endist í allt að 10 klukkustundir